
Note to self...ALDREI ELDA FISK AFTUR.......
Mínir fiskidagar eru hér með taldir....Ég hef reynt af öllum mínum mætti að elda fisk og í öll skiptin hef ég hent honum....Fyrir utan skiptin sem Þórður hefur pínt matinn í sig.....Let´s face it Kristín þú ert ekki fiskimanneskja....Slorið mun því vera víðsfjarri mér í danska kúrnum ....
Hvernig er hægt að klúðra því að elda smálúðu? Mjööög auðveldlega skal ég segja ykkur. Smá návist við Kerluna er nóg...ÉG meina kommon, ferskt rósmarín, hvítlauksolía, salt, pipar og dasssh af sítrónusafa hljómar nú nokkuð safe, en látið ekki blekkjast þegar ég er annars vegar.
Ég hef virkilega slæmt fiskikarma pípól.......
Mínir fiskidagar eru hér með taldir....Ég hef reynt af öllum mínum mætti að elda fisk og í öll skiptin hef ég hent honum....Fyrir utan skiptin sem Þórður hefur pínt matinn í sig.....Let´s face it Kristín þú ert ekki fiskimanneskja....Slorið mun því vera víðsfjarri mér í danska kúrnum ....
Hvernig er hægt að klúðra því að elda smálúðu? Mjööög auðveldlega skal ég segja ykkur. Smá návist við Kerluna er nóg...ÉG meina kommon, ferskt rósmarín, hvítlauksolía, salt, pipar og dasssh af sítrónusafa hljómar nú nokkuð safe, en látið ekki blekkjast þegar ég er annars vegar.
Ég hef virkilega slæmt fiskikarma pípól.......
5 comments:
soðinn fiskur, stappaður með kartöflum og smjéri bregst mér aldrei! Mjög erfitt að klúðra því.
nammi namm!
Þetta var ég, ella. Gleymdi að skrifa nafnið mitt.
já, sammála, en í danska má ég bara borða mesta lagi eina litla kartöflu...
:þ þá er bara að borða gott salat með! :D
hehe, satt segirðu systir, hver þarf kartöflur þegar hægt er að borða sellerírót :D
Post a Comment