Friday, May 20, 2005

Ég sé ekkert nema sorg í augum samborgara okkar.
Við erum brotin þjóð.
Það má ganga svo langt að lýsa yfir þjóðarsorg.
Við sitjum uppi með ársbyrgðir af snakki og öli.
Partýljón landsins munu sameinast og drekka sorgum sínum í stað þess að syngja um Nínu.
Við töpuðum í Júróvisjón.

Hví Hví Hví ? (lesist með dramatískum íslenskum leikara tilgerð)

Veit enginn þarna úti að um geðheilsu heillar þjóðar er í húfi?

5 comments:

Anonymous said...

já, sama hér!

En við verum bara að taka pollýönunna á þetta og halda með noregi!

Anonymous said...

á sextánda sæti stefnum við tralalalalllaaalalla

Anonymous said...

Thetta er náttúrlega bara Poetic Justice... Vid vorum ordin svo sigurviss ad Gud "Smythed us with his rage, and all Eurovision was lost" Book of Job 1:25......

Anonymous said...

hvað varð um sætu myndirnar af þér og Dagnýju

Anonymous said...

ég ætla að setja inn myndir úr afmælinu í dag :)

Já, ætli guðirnir séu ekki bara að refsa okkur! Ætli það sé til júróvisjónGuð?