Tuesday, April 18, 2006

páskaljóð

nú páskahátíð liðin er
og át ég voða mikið
en egg mitt var á stærð við ber
þeim mun betra fyrir vikið
ég fór í borgó laus við borg
og í skorradalinn líka
vorum alveg laus við sorg
það gerir alla ríka
nú heim erum komin á vifilsgate
við tekur lífið lúfið
í vinnu mættum bæði late
hið ljúfa líf er búið

2 comments:

Anonymous said...

Glæsileg ríma :)

Kristín Erla said...

hehehe,mar verður að ríma now and then ;)