Hvað varð um samhjálpina? Við missum vitið ef hörmungar dynja yfir á vesturlöndum og ríkistjórnin dældi held ég 2 milljónir dollara þegar Fellibylur gekk yfir New Orleans en hvað gerum við þegar jarðskjálfti ríður yfir Pakistan með miklu meira mannfalli og hörmungum? Ekki neitt. Ég er orðin þreytt á því að við metum líf fólks ekki jafnt. Og það ógeðslegasta sem ég hef heyrt í sambandi við jarðskjálftann í Pakistan, sú umræða kom víst upp í Bandaríkjunum stuttu eftir skjálftann,"Hversu margir al qaieda menn létu lífið?"
Og hvað eiga mörg börn eftir að láta lífið nú þegar veturinn gengur í garð og fólk hírist í tjöldum?
http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1167257
Saturday, November 05, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
mikið er ég alltaf sammála þér.
já heimurinn væri betri ef allir hugsuðu eins og við ;)
Post a Comment