Tuesday, December 05, 2006

Dýrin í Hæðargarði





..Fluga heldur uppi heiðri kattakynsis og fjölgar sér.










...Heyrst hefur að hún eigi svartann elskhuga sem kemur reglulega í heimsókn og kíkir á kettlingana, sem by the way eru ekki taldir hans...





..veit að mömmu langar í barnabörn og Fluga hefur heldur betur tekið sig til og séð mömmu fyrir litlum kettlingadúllum til að knúsa í staðinn.

..Fluga er byrjuð að æfa til að losa sig við óléttubumbuna og hefur hún nú þegar misst 55 grömm þrátt fyrir að hafa bætt á sig vöðvamassa...



..Fluga er player...



..Enda afraksturinn mikill og er hún eflaust orðin amma...










..Svo er það barnabarnið, Aþena, yndislegur hundur sem er með ofnæmi fyrir köttum, í bókstaflegri merkingu...



..Aþena er með húðsjúkdóm og Bjöggi bróðir og Hafrún gera allt sem í þeirra valdi stendur til að hjálpa henni..



..Hún lyktar því stundum en bætir það upp með ilmandi persónuleika...



..Hélt á tímabili að hún væri köttur en fékk síðan ofnæmi fyrir köttum og vildi frekar vera hundur..


..Aþena er ekki jafn mikill player og Fluga ..


..Aþena þarf að tileinka sér hina ódauðlegu visku "Góðir hundar fara til himna en slæmir hvert sem er"..

4 comments:

Anonymous said...

sorry þórður að setja þessa sækómynd af þér hehehe!

...en aþena er sæt að vanda...

Anonymous said...

skrýtna kjallara fólk

Anonymous said...

Fluga gæti sko alveg verið frænka hennar Þoku minnar, þær eru ekki svo ólíkar :)

Anonymous said...

kvitti-kvitt :D
Hvenær getum við síðan hist næst, vinkonurnar????
Á næstu öld eða??
:o)